Þýðing af "var maður" til Ungverska

Þýðingar:

egy ember

Hvernig á að nota "var maður" í setningum:

Er sveinarnir voru vaxnir, gjörðist Esaú slyngur veiðimaður og hafðist við á heiðum, en Jakob var maður gæfur og bjó í tjöldum.
És felnevekedének a gyermekek, és Ézsaú vadászathoz értõ mezei ember vala; Jákób pedig szelíd ember, sátorban lakozó.
22 Ísraelsmenn, heyrið þessi orð: Jesús frá Nasaret var maður, sem Guð sannaði yður með kraftaverkum, undrum og táknum, er Guð lét hann gjöra meðal yðar, eins og þér sjálfir vitið.
Halljátok meg szavamat! A názáreti Jézust az Isten igazolta elõttetek a hatalmas csodákkal és jelekkel, amelyeket - amint tudjátok - általa vitt végbe köztetek.
Og hann færði Eglón, konungi í Móab, skattinn, en Eglón var maður digur mjög.
És bemutatá az ajándékot Eglonnak, Moáb királyának. Eglon pedig igen kövér ember vala.
Elía var maður sama eðlis og vér, og hann bað þess heitt, að ekki skyldi rigna, og það rigndi ekki yfir landið í þrjú ár og sex mánuði.
Illés ember volt, hozzánk hasonló természetû; és imádsággal kéré, hogy ne legyen esõ, és nem volt esõ a földön három esztendeig és hat hónapig:
15 Þá hrópuðu Ísraelsmenn til Drottins, og Drottinn vakti þeim upp hjálparmann, Ehúð, son Gera Benjamíníta, en hann var maður örvhentur.
Akkor Izrael fiai az Úrhoz kiáltottak, és az Úr szabadítót támasztott nekik: Ehudot, a Benjamin fiai közül való Gera fiát, aki balkezes volt.
Í Lýstru var maður nokkur máttvana í fótum, lami frá móðurlífi, og hafði aldrei getað gengið.
És Listrában ül vala egy lábaival tehetetlen ember, ki az õ anyjának méhétõl fogva sánta volt, és soha nem járt.
Þarna var maður nokkur, sem hafði verið sjúkur í þrjátíu og átta ár.
Vala pedig ott egy ember, a ki harmincnyolcz esztendõt töltött betegségében.
og aflafé hans var sjö þúsund sauða, þrjú þúsund úlfalda, fimm hundruð sameyki nauta, fimm hundruð ösnur og mjög mörg hjú, og var maður sá meiri öllum austurbyggjum.
És vala az õ marhája: hétezer juh, háromezer teve és ötszáz igabarom és ötszáz szamár; cselédje is igen sok vala, és ez a férfiú nagyobb vala keletnek minden fiánál.
17 Og hann færði Eglón, konungi í Móab, skattinn, en Eglón var maður digur mjög.
18Így vitte az adót Eglonnak, Moáb királyának. Eglon nagyon kövér ember volt.
Öðru sinni gekk hann í samkunduhús. Þar var maður með visna hönd,
És ismét beméne a zsinagógába, és vala ott egy megszáradt kezű ember.
En nú vitið þið að til var maður að nafni Jack Dawson og að hann bjargaði mér á allan þann hátt sem fólki verður bjargað.
De most már tudják, hogy élt egyszer egy Jack Dawson, aki megmentett engem, úgy, ahogy embert csak megmenteni lehet.
Kerti upp vatnið lýstu og á því var bátur og í bátnum var maður.
Körben mécseslángok százával És volt egy csónak is A csónakban egy férfi ült
Og það var maður þar inni að nota klósettið sat niðri, engin hurð og ég rauf ekki augnsambandið, ekki einu sinni.
Volt bent egy fickó. Rajta ült a vécén, és nem csukta be az ajtót. De én nem kaptam el a tekintetem.
Ég get ekki sagt þér hvort það var maður eða dýr, en ég get sagt að það var ekki Jobriath.
Günther. Nem tudám, hogy ember-é, avagy bestia, de egyet mondok biztosan, Jobryeth vala gonosz.
Daniel var maður... sem snerti mörg okkar hér í dag, þar á meðal mig.
Daniel olyan férfi volt, aki sok jelenlévőt megérintett, köztünk engem is.
17 Elía var maður sama eðlis og vér, og hann bað þess heitt, að ekki skyldi rigna, og það rigndi ekki yfir landið í þrjú ár og sex mánuði.
17Illés ugyanolyan ember volt, mint mi, és amikor imájában kérvén kérte, hogy ne legyen eső, nem is esett a földön három évig és hat hónapig.
Þá sagði Jesús: “”Það var maður sem átti tvo sonu.
Ekkor Jézus azt mondta: “”Volt egy ember, akinek két fia volt.
Þarna var maður nokkur sem hafði verið sjúkur í þrjátíu og átta ár.
De volt ott egy ember, aki már harmincnyolc esztendeje szenvedett.
9 Þetta er saga Nóa: Nói var maður réttlátur og vandaður á sinni öld. Nói gekk með Guði.
9 Nóénak ez a története: Nóé igaz ember volt, feddhetetlen a maga nemzedékében.
10 Þar var maður með visna hönd.
Máté 12:10 És ímé, vala ott egy elszáradt kezű ember.
8 Í Lýstru var maður nokkur máttvana í fótum, lami frá móðurlífi, og hafði aldrei getað gengið.
8 Lisztrában élt egy béna ember, aki születése óta nem tudott lábára állni, még nem tett soha egy tapodtat sem.
19 Þess vegna lagði Heródías fæð á Jóhannes og vildi deyða hann, en gat ekki, 20 því að Heródes hafði beyg af honum og verndaði hann, þar eð hann vissi, að hann var maður réttlátur og heilagur.
De nem tehette, 20mert Heródes félt Jánostól, akiről tudta, hogy igaz és szent ember; ezért védelmébe vette; bár hallgatva őt, gyakran zavarba jött, mégis szívesen hallgatta.
24 En Gyðingur nokkur, Apollós að nafni, ættaður frá Alexandríu, kom til Efesus. Hann var maður vel máli farinn og fær í ritningunum.
24Eközben Efezusba érkezett egy Apollós nevű alexandriai származású zsidó férfi, aki ékesen szóló és az Írásokban jártas ember volt.
9 Þetta er saga Nóa: Nói var maður réttlátur og vandaður á sinni öld.
Nóénak ez a története: Nóé igaz ember volt, feddhetetlen a maga nemzedékében.
1 Öðru sinni gekk hann í samkunduhús. Þar var maður með visna hönd,
1Majd ismét bement a zsinagógába. Volt ott egy ember, akinek a keze el volt száradva.
27 Er sveinarnir voru vaxnir, gjörðist Esaú slyngur veiðimaður og hafðist við á heiðum, en Jakob var maður gæfur og bjó í tjöldum.
A gyermekek felnőttek: Ézsau bátor vadász lett, a puszta embere, Jákob pedig egyszerű ember, aki sátránál maradt.
39 En er hundraðshöfðinginn, sem stóð gegnt honum, sá að hann gaf upp andann með slíkum hætti, sagði hann: Sannlega var maður þessi Guðs son.
54Amikor pedig a százados és akik vele őrizték Jézust, látták a földrengést és a történteket, nagyon megrémültek, és így szóltak: "Bizony, Isten Fia volt ez!"
Einu sinni var maður nokkur ríkur, er klæddist purpura og dýru líni og lifði hvern dag í dýrlegum fögnuði.
Vala pedig egy gazdag ember, és öltözik vala bársonyba és bíborba, és minden napon vigan lakik vala.
Þá hrópuðu Ísraelsmenn til Drottins, og Drottinn vakti þeim upp hjálparmann, Ehúð, son Gera Benjamíníta, en hann var maður örvhentur.
kor [megint] az Úrhoz kiáltottak Izráel fiai, és az Úr szabadítót támasztott nékik: Ehudot, Gérának fiát, ki Jemininek volt a fia, a ki suta volt.
En í Maon var maður, er bú átti í Karmel. Hann var auðugur mjög og átti þrjú þúsund sauðfjár og eitt þúsund geitur. Hann var þá að klippa sauði sína í Karmel.
És volt egy ember Máonban, a kinek jószága Kármelben vala, és ez igen tehetõs ember volt: háromezer juha és ezer kecskéje volt néki. És Kármelben épen juhait nyírta.
En Barsillaí var gamall mjög, áttræður að aldri. Hafði hann birgt konung að vistum, meðan hann dvaldist í Mahanaím, því að hann var maður vellauðugur.
rzillai pedig igen vén [ember] vala, nyolczvan esztendõs, és õ táplálta vala a királyt, míg Mahanáimban lakott; mert igen gazdag ember vala.
Einu sinni var maður í Ús-landi. Hann hét Job. Hann var maður ráðvandur og réttlátur, guðhræddur og grandvar.
Vala Úz földén egy ember, a kinek Jób vala a neve. Ez az ember feddhetetlen, igaz, istenfélõ vala és bûn-gyûlölõ.
því að Heródes hafði beyg af honum og verndaði hann, þar eð hann vissi, að hann var maður réttlátur og heilagur. Hann komst í mikinn vanda, þegar hann hlýddi á mál hans, en þó var honum ljúft að hlusta á hann.
Mert Heródes fél vala Jánostól, igaz és szent embernek ismervén õt, és oltalmazá õt; és ráhallgatván, sok dologban követi, és örömest hallgatja vala õt.
Í samkunduhúsinu var maður nokkur, er haldinn var óhreinum, illum anda. Hann æpti hárri röddu:
És a zsinagógában vala egy tisztátalan ördögi lélektõl megszállt ember, a ki fennhangon kiálta,
Svo bar við, er hann var í einni borginni, að þar var maður altekinn líkþrá. Hann sá Jesú, féll fram á ásjónu sína og bað hann: "Herra, ef þú vilt, getur þú hreinsað mig."
lõn, hogy mikor az egyik városban vala, ímé [vala ott] egy poklossággal teljes ember: és mikor meglátta Jézust, arczra borulva kéré õt, mondván: Uram, ha akarod, megtisztíthatsz engem!
Einu sinni var maður nokkur ríkur, er klæddist purpura og dýru líni og lifði hvern dag í dýrlegum fagnaði.
Vala pedig egy gazdag ember, és öltözik vala bíborba és patyolatba, mindennap dúsan vigadozván:
En þar var maður, er Sakkeus hét. Hann var yfirtollheimtumaður og auðugur.
ímé [vala ott] egy ember, a kit nevérõl Zákeusnak hívtak; és az fõvámszedõ vala, és gazdag.
En Gyðingur nokkur, Apollós að nafni, ættaður frá Alexandríu, kom til Efesus. Hann var maður vel máli farinn og fær í ritningunum.
Érkezék pedig Efézusba egy Apollós nevû zsidó, alekszandriai származású, ékesenszóló férfiú, ki az írásokban tudós vala.
6.3434951305389s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?